Enskupróf 22. október 2018

ICAO Enskupróf fyrir flugmenn Næsta dag­setning prófs er 22. október 2018. Skrán­ing­ar­frestur er til 21. október.    Verð prófs er 20.000 kr. sem greiðist við skrán­ingu í próf. Skráning í próf – hér   Að skrán­ingu lok­inni, mun skólinn hafa sam­band vegna tíma­setn­ingar prófs Lesa meira

Áhafnasamstarf 6. nóv 2018

Nám­skeið til áhafna­sam­starfs – MCC, verður haldið 6.nóvember 2018.  Fyr­ir­vari er gerður um lág­marks­fjölda. Skráning fer ein­göngu í gegnum vefsíðu skólans – Skráning á námskeið   Námskeiðslýsing 25 klst. bóklegt undirbúningsnámi, sem skiptist í; 3 kvöld (15 klst) og 2 klst. bóklega Lesa meira

IATPL atvinnuflugnám 7. janúar 2019

Samtvinnað atvinnuflugnám ( Integrated ATPL(A) ) Sam­tvinnað atvinnuflugnám ( Integrated ATPL(A) )  hefst 07. janúar 2019 og stendur til 29. maí 2020. Umsókn­ar­frestur er til 01. desember 2018. Nánari upp­lýs­ingar um námið er að finna á heimasíðu Flug­skóla Ísland undir Náms­braut – sjá Lesa meira

Flugkennaranám 25. febrúar 2019

Flug­kenn­ara­námið er heild­stætt nám, sem skiptist í tvo hluta, bók­legan og verk­legan. Námið skal vera skipu­lagt og fram­kvæmt af sama þjálf­unaraðila (ATO skóla) og skal klárast innan 6 mánaða frá upp­hafi nám­skeiðs. Leiðbeinandi: Tommy Raavnas Námskeiðsgjald:1.140.000 kr. Staðsetning: Flatahraun 12 – Hafnarfjörður Lesa meira