Fréttir

Met aðsókn í flugnám

Nánast yfirfullt er í flugnám hjá Flugskóla Íslands árið 2019.  Enn er hægt að skrá sig á biðlista og er fólk bent á að hafa samband við skrifstofu Flugskóla Íslands til að skrá sig á biðlista.

Áhafnasamstarf 28. janúar 2019

Nám­skeið til áhafna­sam­starfs – MCC, verður haldið 28.janúar 2019.  Fyr­ir­vari er gerður um lág­marks­fjölda. Skráning fer ein­göngu í gegnum vefsíðu skólans – Skráning á námskeið   Námskeiðslýsing 25 klst. bóklegt undirbúningsnámi, sem skiptist í; 3 kvöld (15 klst) og 2 klst. bóklega Lesa meira

Enskupróf í desember

ICAO Enskupróf fyrir flugmenn Næsta dag­setning prófs er  í desember – tímasetning kemur seinna. Verð prófs er 20.000 kr. sem greiðist við skrán­ingu í próf. Skráning í próf – hér   Að skrán­ingu lok­inni, mun skólinn hafa sam­band vegna tíma­setn­ingar prófs sam­kvæmt skráðum Lesa meira