Fullveldi Íslands 100 ára

Flullveldi Íslands 100 ára.

Árið 1918 var viðburðaríkt bæði hér á landi og víða annars staðar í heiminum. Það væri vel hægt að skrifa mörg svör um það sem gerðist á árinu, frostaveturinn mikli, Kötlugos, Spánska veikin sem herjaði á landsmenn og hungursneið. Ótrúlegt hvað þjóðin fór í gegnum þetta ár, en náði einnig með öllum þessum hamförum að semja við dani um fullveldi.

Flugsaga Íslands hóftst 10 mánuðum síðar eða árið 1919. Þegar flugvél hóf sig á loft í fyrsta skipti af íslenskri grundu. Það var miðvikudaginn 3. september 1919. Hún flaug úr Vatnsmýrinni sunnan við Reykjavík. Þarna var um að ræða tveggja sæta kennsluvél, AVRO 504K, sem upphaflega var í eigu breska flughersins og bar ennþá einkennismerki og raðnúmer flughersins, H2545.

Til hamingju Ísland!