Tecnam 2002 JF

Flugskóli Íslands er með fimm  Tecnam 2002 JF flugvélar.

Tecnam P2002 JF er tveggja sæta, eins hreyfils, lágvængja vél og fellur í flokk svo kallaðra mjög léttra flugvéla.

Hún þykir hafa einstaka yfirburði og eiginleika og lætur vel af stjórn auk þess sem viðhald hennar er einfalt og þægilegt sem hefur gert hana mjög vinsæla fyrir flugkennslu víða um heim og eru fjölmargir flugskólar í Evrópu og í Bandaríkjunum sem hafa valið Tecnam P2002 JF,“

 

Verðskrá

Cessna 152 II – 2 sæta flugvél

  • Verð: 23.990 kr

Tecnam P2002JF – 2 sæta flugvél

  • Verð: 23.990 kr

Cessna 172 SP – 4 sæta flugvél

  • Verð: 27.850 kr

Piper Archer DX

  • Verð: 29.990 kr

Piper Seminole PA-44-180 – 4 sæta flugvél

  • Verð: 66.900 kr

Verð miðast við klukkustund án kennara.