Undirbúningsnám í stærðfræði og eðlisfræði í desember

Undirbúningsnám í stærðfræði og eðlisfræði er fyrirhugað í desember, 4,5 klst af kennslu – sem endar á inntökuprófi.

Fjarnám ef fjöldi fer ekki yfir 5 nemendur í hvoru fagi. Þetta er fyrir þá sem uppfylla ekki skilyrði um fjölda eininga í stærðfræði eða eðlisfræði og huga á samtvinnað atvinnuflugnám.

Þetta er nám er hugsað fyrir þá sem þurfa að fara í inntökupróf.

 

Skráning fyrir 2.desember.

Fyrirspurnir og skráning sendist á hulda@flugskoli.is