Aðstaða

Aðalkennsluaðstaða er í Tækniskólanum Flatahrauni 12-14, í Hafnarfirði.

Skrif­stofur skólans eru á 2. hæð og kennslu­stofur skólans á 3. hæð.
Verkleg kennsla fer fram á Reykjavíkurflugvelli.

 

Flug­skóli Íslands rekur ALSIM ALX flughermi á Háteigsvegi 39, Rafmagnshúsi. 

 

 

 

 

Netfanginfo@flugskoli.is
Kt. 601217-0900,   Reikn.nr.: 0370-26-601220