Upprifjunarnámskeið FI / IRI 28.- 29. maí 2019

Flugskóli Íslands/Keilir heldur 2 kvölda upprifjunarnámskeið flugkennara FI/IRI. Námskeiðið er ætlað þeim flugkennurum sem þurfa að uppfylla ákvæði Part FCL reglugerðar um skírteini og ætla sér að halda við eða að endurnýja flugkennaravottun sína.  Að loknu námskeiði verður gefin út Lesa meira

MCC Áhafnasamstarf 14. maí 2019

Nám­skeið til áhafna­sam­starfs – MCC, verður haldið 14.maí 2019.  Fyr­ir­vari er gerður um lág­marks­fjölda. Skráning fer ein­göngu í gegnum vefsíðu skólans – Skráning á námskeið Námskeiðslýsing 25 klst. bóklegt undirbúningsnámi, sem skiptist í; 3 kvöld (15 klst) og 2 klst. bóklega kennslu Lesa meira