Þotuþjálfun JOC

Duration: 16 tímar í ALX JET mod
Price: 320.000 kr

JOC – Jet Orientation Course / Þjálfun í þotuflugi

Flug­skóli Íslands býður upp á nýjung í þjálfun atvinnuflug­manna á Íslandi, þjálfun sem hönnuð er af margreyndum þjálf­un­ar­flug­mönnum flug­fé­laga.
Nám­skeiðið er ætlað atvinnuflug­mönnum sem hafa lokið MCC – áhafna­sam­starfi, og þeim sem vilja afla sér frekari þjálf­unar til und­ir­bún­ings í þotuflugi.

Leiðbeinandi: Jóhannes Bjarni Guðmundsson
Forkröfur: Vera handhafi að CPL(A) skírteini með blindflugsáritun og að hafa lokið MCC grunnnámskeiði.

Markmið nám­skeiðsins er að und­irbúa flug­menn til þekk­ingar á teg­undarþjálf­unar og áhafna­sam­starfs á þotu.

Áhersla verður lögð á starf­rækslu flug­manna á þotu, þekk­ingu á eig­in­leikum og afkasta­getu þotna og því hraðasviði sem þær fljúga á.

Ásamt frekari þjálfun í áhafna­sam­starfi, verður lögð áhersla á kynnt fyrir nem­endum notkun nýj­ustu tækni í þessum geira s.s. tölvuleiðsögu­búnaði (FMS), tölvugátlistum (EICAS) og  EFIS mæli­tækjum og viðbrögðum við sjálf­virkum jarðviðvör­un­ar­búnaði (GPWS).

JOC  16 tímar í ALX JET módeli með kennara

Verð: 320.000 kr.