ICAO Enskupróf 29.maí 2019

ICAO Enskupróf fyrir flugmenn

Næsta dag­setning prófs er  29. maí 2019.

Verð prófs er 22.000 kr. sem greiðist við skrán­ingu í próf.

Skráning í próf – hér 

 Að skrán­ingu lok­inni, mun skólinn hafa sam­band vegna tíma­setn­ingar prófs sam­kvæmt skráðum lista (09:00-15:00).

Upplýsingar um prófið

Ensku­próf ICAO fyrir flugmenn eru haldin reglu­lega hjá Flug­skóla Íslands. Prófið tekur 30 mínútur.   Atvinnuflug­menn verða að öðlast að lág­marki 4 starfrækslustig af 6, til að geta starfað í faginu.

Prófið sam­an­stendur af eft­ir­far­andi atriðum;

  • Almenn samræða – General conversation .
  • Mat á meðvirkni og skilningi – Assessment of interaction and comprehension .
  • Lýsing á aðstæðum séð á mynd – Description of a situation seen on a photograph .
  • Samræður byggðar á flugtengdum kortum – Discussion based on a aviation related chart/map .
  • Samræður byggðar á veðurupplýsingum – Discussion based on weather information (METAR) .
  • Hlustun og skilningur á enskri tungu – Listening to english and discussion about the topic

Próf­dóm­arar í enskri tungu hafa öðlast til þess sér­stök rétt­indi hjá flug­mála­yf­ir­völdum.