Flugkennaranám 25. febrúar 2019

Flug­kenn­ara­námið er heild­stætt nám, sem skiptist í tvo hluta, bók­legan og verk­legan. Námið skal vera skipu­lagt og fram­kvæmt af sama þjálf­unaraðila (ATO skóla) og skal klárast innan 6 mánaða frá upp­hafi nám­skeiðs.
Leiðbeinandi: Tommy Raavnas
Forkröfur: Inntökuflugprófi skal vera lokið fyrir upphaf námskeiðs
Dagsetning: 25. febrúar 2019 – 12. apríl 2019.

Flug­kenn­ara­nám­skeið er u.þ.b. 8 vikna kvöld­nám­skeið haldið frá 17:30 – 22:00 alla virka daga ( 25.feb – 12.apr 2019 ).

Kennt er á enskri tungu, ef erlendir nem­endur sækja nám­skeiðið.

Flug­skóli Íslands áskilur sér rétt til að fella niður nám­skeiðið, ef ekki næst nægj­an­legur fjöldi á nám­skeiðið.

Sér­hver umsókn er metin af inn­sendum gögnum og fær umsækj­andi staðfest­ingu einni viku fyrir upphaf nám­skeiðs.

SKRÁNING Í NÁM