Flugkennari

Flug­kenn­aranám – FI(A) Flight Instructor Course

Áttu þér draum um að kenna á flugvél og verða betri flugmaður?
Að loknu flug­kenn­ara­námi öðlast þú rétt­indi til að kenna til einka­flug­manns­rétt­inda og síðar, með meiri reynslu, til atvinnuflug­manns og ýmissa áritana. Kenn­ara­árit­anir eru í heildina 8 að tölu.

Kennsluform:Bóklegt og verklegt
Lengd náms:10 vikur (bóklegt)
Tengiliður:Tommy Raavnas