Flugklúbbur

Flugklúbbur Flugskóla Íslands

Flugvélar flugklúbbs FÍ eru fjórar talsins.

Tvær C-172, eina C-152 og Beechcraft Sundowner 180.

1. Aðildarfélagar verða að vera með einkaflugmannspróf.

2. Ekki má bóka vélarnar í kennslu, en hægt er að nota þær í PFT.

3. Ef farið er út á land og dvalið yfir nótt reiknast biðtímagjald amk. 2 flugtímar á

sólahring ef ekkert er flogið, það gjald fellur niður ef 2 tímar eru flognir.Ef veður hamlar flugi fellur gjald niður  (2 tíma gjaldið).

4. Einungis má lenda á skráðum flugvöllum samkvæmt AIP.

5. Verði tjón sem hlýst af vítaverðu gáleysi flugmanns, greiðir hann skemmdir að

því marki sem tryggingar bæta ekki.

 

 

Verðskrá:

Aðildargjald er