Frábær flugsýning að baki

Um helgina fór fram flott flugsýning á Reykjavíkurflugvelli.

Sýningin var á milli 12.00 og 16.00.

Flugskóli Íslands var að sjálfsögðu á svæðinu með nýjustu flugvélar sínar.