Fréttir

Keilir eignast Flugskóla Íslands

Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, Baldvin Birgisson og Guðlaugur Sigurðsson frá Flugskóla Íslands, og Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis.

Hraðleið í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress

Flugakademía Keilis/Flugskóli Íslands og SunExpress hafa gert með sér samkomulag um að nemendur skólans hafi greiðari aðgang að atvinnuflugmannsstarfi á Boeing 737 þotur flugfélagsins. Um hraðleið er að ræða “Fast Track to First Officer Program” sem er opin fyrir bæði Lesa meira

Skólinn hafinn á nýju ári

Þann 7.janúar hófst nám í Flugskóla Íslands. Færri komust að en vildu. Skráning fyrir næstu hópa hefst í lok janúar, byrjun febrúar. Mikil ásókn í flugnámÁ þriðja hundrað nemendur leggja stund á atvinnuflugnám í Flugskóla Íslands. Aukin ásókn hefur verið Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartími Flugskóla Íslands yfir hátíðarnar 2018 verður sem hér segir: Skrifstofan Flatarhraun 12 – Hafnarfirði. Opið er alla virka daga frá 09:00-15:00 Skrifstofan verður lokuð frá 21. desember 2018 til 7. janúar 2019. Flugdeild á Reykjavíkurflugvelli Opið er alla daga Lesa meira

Fullveldi Íslands 100 ára

Fullveldi Íslands 100 ára. Árið 1918 var viðburðaríkt bæði hér á landi og víða annars staðar í heiminum. Það væri vel hægt að skrifa mörg svör um það sem gerðist á árinu, frostaveturinn mikli, Kötlugos, Spánska veikin sem herjaði á Lesa meira

Gjafabréf

Gefðu gjafabréf með kynnisflugi, flugtíma, flugnámi eða annað flugtengdu dóti í jólapakkann í ár. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Flugskóla Íslands í síma 5149400 . Opnunartími yfir hátíðarnar Opnunartími Flugskóla Íslands yfir hátíðarnar 2018 verður sem hér segir: Skrifstofan Flatarhraun 12 Lesa meira

Met aðsókn í flugnám

Nánast yfirfullt er í flugnám hjá Flugskóla Íslands árið 2019.  Enn er hægt að skrá sig á biðlista og er fólk bent á að hafa samband við skrifstofu Flugskóla Íslands til að skrá sig á biðlista.