Fréttir

Útskrift IATPL 2019

Miðvikudaginn 22.maí 2019 kl 14:00, munu fyrstu bekkir samtvinnaðs náms atvinnuflugmanna hjá Flugskóla Íslands útskrifast frá bóklegu námi hjá skólanum eftir strangan vetur. Útskriftin verður haldin hátíðlega í Háskólabíó, sal 1. Fjölskylda og aðstandendur nemenda, ásamt öðrum velunnurum, eru velkomin Lesa meira

Umsóknir í samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Umsókn um samtvinnað atvinnuflugmannsnám Flugakademía Keilis festi kaup á Flugskóla Íslands fyrr á árinu og er þar með eini flugskóli á landinu sem býður upp á nám til atvinnuflugmanns. Þrátt fyrir kaupin er stefnt á að bjóða upp á bóklegt Lesa meira

Opnunartími yfir páska 2019

FLUGSKÓLI ÍSLANDS ER KOMINN Í PÁSKAFRÍ FRÁ 15. apríl til 22. apríl. Opnunartími Flugskóla Íslands yfir páska 2019 verður sem hér segir: Skrifstofan Flatarhrauni 12 – Hafnarfirði. Opið er alla virka daga frá 09:00-15:00 Skrifstofan verður lokuð frá 15. apríl Lesa meira

Keilir eignast Flugskóla Íslands

Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, Baldvin Birgisson og Guðlaugur Sigurðsson frá Flugskóla Íslands, og Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis.

Hraðleið í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress

Flugakademía Keilis/Flugskóli Íslands og SunExpress hafa gert með sér samkomulag um að nemendur skólans hafi greiðari aðgang að atvinnuflugmannsstarfi á Boeing 737 þotur flugfélagsins. Um hraðleið er að ræða “Fast Track to First Officer Program” sem er opin fyrir bæði Lesa meira

Skólinn hafinn á nýju ári

Þann 7.janúar hófst nám í Flugskóla Íslands. Færri komust að en vildu. Skráning fyrir næstu hópa hefst í lok janúar, byrjun febrúar. Mikil ásókn í flugnámÁ þriðja hundrað nemendur leggja stund á atvinnuflugnám í Flugskóla Íslands. Aukin ásókn hefur verið Lesa meira

Fullveldi Íslands 100 ára

Fullveldi Íslands 100 ára. Árið 1918 var viðburðaríkt bæði hér á landi og víða annars staðar í heiminum. Það væri vel hægt að skrifa mörg svör um það sem gerðist á árinu, frostaveturinn mikli, Kötlugos, Spánska veikin sem herjaði á Lesa meira

Gjafabréf

Gefðu gjafabréf með kynnisflugi, flugtíma, flugnámi eða annað flugtengdu dóti í jólapakkann í ár. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Flugskóla Íslands í síma 5149400 . Opnunartími yfir hátíðarnar Opnunartími Flugskóla Íslands yfir hátíðarnar 2018 verður sem hér segir: Skrifstofan Flatarhraun 12 Lesa meira

Met aðsókn í flugnám

Nánast yfirfullt er í flugnám hjá Flugskóla Íslands árið 2019.  Enn er hægt að skrá sig á biðlista og er fólk bent á að hafa samband við skrifstofu Flugskóla Íslands til að skrá sig á biðlista.