Fréttir

Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartími Flugskóla Íslands yfir hátíðarnar 2018 verður sem hér segir: Skrifstofan Flatarhraun 12 – Hafnarfirði. Opið er alla virka daga frá 09:00-15:00 Skrifstofan verður lokuð frá 21. desember 2018 til 7. janúar 2019. Flugdeild á Reykjavíkurflugvelli Opið er alla daga Lesa meira

Fullveldi Íslands 100 ára

Flullveldi Íslands 100 ára. Árið 1918 var viðburðaríkt bæði hér á landi og víða annars staðar í heiminum. Það væri vel hægt að skrifa mörg svör um það sem gerðist á árinu, frostaveturinn mikli, Kötlugos, Spánska veikin sem herjaði á Lesa meira

Gjafabréf

Gefðu gjafabréf með kynnisflugi, flugtíma, flugnámi eða annað flugtengdu dóti í jólapakkann í ár. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Flugskóla Íslands í síma 5149400 . Opnunartími yfir hátíðarnar Opnunartími Flugskóla Íslands yfir hátíðarnar 2018 verður sem hér segir: Skrifstofan Flatarhraun 12 Lesa meira

Met aðsókn í flugnám

Nánast yfirfullt er í flugnám hjá Flugskóla Íslands árið 2019.  Enn er hægt að skrá sig á biðlista og er fólk bent á að hafa samband við skrifstofu Flugskóla Íslands til að skrá sig á biðlista.

Frábær flugsýning að baki

Um helgina fór fram flott flugsýning á Reykjavíkurflugvelli. Sýningin var á milli 12.00 og 16.00. Flugskóli Íslands var að sjálfsögðu á svæðinu með nýjustu flugvélar sínar.

Upptökupróf 17. – 21. des í IATPL ADVANCED

Mánudagur 17.des: OPS 10:00 Þriðjudagur 18.des: MET 10:00 Miðvikudagur 19.des: M&B 10:00 Fimmtudagur 20. des: GNAV 10:00 Föstudagur 21.des: COM/LAW Skráning í próf – hér