Gjafabréf

Gefðu gjafabréf með kynnisflugi, flugtíma, flugnámi eða annað flugtengdu dóti í jólapakkann í ár.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Flugskóla Íslands í síma 5149400 .

Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartími Flugskóla Íslands yfir hátíðarnar 2018 verður sem hér segir:

Skrifstofan Flatarhraun 12 – Hafnarfirði.

  • Opið er alla virka daga frá 09:00-15:00
  • Skrifstofan verður lokuð frá 21. desember 2018 til 7. janúar 2019.

Flugdeild á Reykjavíkurflugvelli

  • Opið er alla daga frá 08:00-18:00
  • Lokað verður 24., 25. og 26. desember 2018.
  • Lokað verður 31. janúar eftir kl: 16:00.
  • Lokað verður 1. janúar 2019.

Utan opnunartíma má senda póst á yfirstjórnendur skólans – Linkur hér

Við óskum öllum viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar og velfarnaðar á komandi ári.

Gleðilegt flugár 2019