Verðskrá

 • Gildir frá Maí 2019

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám – ATPL Integrated 2019-2020

Námstími tekur 12-36 mánuði. 

Næsta nám í Reykjavík hefst;

 • Sept 2019
Umsókn um námið fer í gegnum heimasíðu Keilis –Sjá hér

Innifalið í náminu er:

 • Bókleg kennsla í staðnámi.
 • Bækur og gögn fyrir bóklegan hluta
 • Einkennisfatnaður.
 • Verkleg þjálfun og kennsla
 • Lánshæft hjá LÍN fyrir 4 annir, samkvæmt lánareglum þeirra hverju sinni.

Verð náms: 10.790.000 kr

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Samgöngustofu svo og gjöld verklegra prófdómara, ásamt endurtektarpróf hjá Flugskóla Íslands, skal greiðast sérstaklega af nemanda til viðkomandi aðila og eru ekki hluti af þessum samning.
 

Námið er lánshæft hjá LÍN samkvæmt þeirra lánareglum, vinsamlegast kynnið ykkur þær (LIN.IS)

Pre screening í IATPL nám

Verð : 39.000 kr.

Bakgrunnskoðun vegna þriðja aðila – aðgengi að flugvelli

Verð : 20.175 kr

Einkaflugmannsnám

Bóklegt nám

Bóklegt námskeið er haldið tvisvar sinnum á ári, ávalt í byrjun Jan og Sept.

Bóklega námið felst í 150 kennslustundir ( 100 klst ) námskeiði sem kennt er í kvöldskóla. Innifalið í verði er aðgangur að kennslukerfinu Moodle og kennsluefni (PPL) bækur, ásamt öll önnur kennslugögn s.s. plotter, flugreiknistokkur og sjónflugskort og fl.

Næstu námskeið;

 • Sept 2019
 • Jan 2020

Verð: 285.000 kr

Einkaflugmannspakki  (Tecnam P2002JF / Diamond DA 20 tveggja sæta flugvélar)

Innifalið í einkaflugmannspakka er:

Bókleg kennsla og skólapróf í 10 vikna staðnámi, ásamt PPL (A) bókum, gögnum, tösku, flugleiðsögustiku, rennistokk og sjónflugskorti, útgáfa flugnemaheimildar, (áður sólóskírteini). Verkleg 45 klst. PPL(A) kennsla á Tecnam P2002JF/ Diamond DA 20.

Verð: 1.690.000 kr

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Einkaflugmannsnám

Flugkennaranám

Innifalið í náminu er:

Bókleg kennsla í 10 vikna staðnámi, námsbækur og gögn.

30 klst. verkleg þjálfun á Tecnam P2002JF / Diamond DA 20 flugvél. Ef nemandi óskar eftir annari tegund flugvélar við kennslu, þarf að greiða mismunakostnað flugvélaverðs (C172SP / DA 40 ).

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Verð: 1.250.000 kr

Skráning er hér.

Flugfloti

Tecnam P2002JF /  Diamond DA20 / Cessna 152 II – 2 sæta flugvél

 • Verð: 24.900 kr

 Diamond DA40 / Cessna 172 SP / Piper PA 28 Archer – 4 sæta flugvél

 • Verð: 31.900 kr

Piper Seminole PA-44-180 / Diamond DA 42 NG  – 4 sæta fjölhreyfla flugvél

 • Verð: 68.500 kr

Verð miðast við klukkustund án kennara.

Flugaðferðaþjálfi

Blindflugsaðferðaþjálfi –  ALSIM ALX SEP/MEP módel – Diamond DSIM

 • Verð: 20.700 kr

ALSIM ALX Áhafnastarfs- og þotuþjálfi – Light Jet /Medium Jet módel

 • Verð: 23.700 kr

Kynnisflug

Tecnam P2002JF /Cessna 152 II / Diamond DA 20 – 2 sæta flugvél og kennari:

 • Verð: 12.990 kr

Cessna 172 SP / Diamond DA 40 – 4 sæta flugvél og kennari:

 • Verð: 18.990 kr

Best er að byrja á því að bóka kynnisflug hjá flugdeild Keilis – Flugskóla Íslands.

Afgreiðsla flugdeildarinnar úthlutar þér tíma, flugvél og flugkennara.
Hafðu samband við verklegu afgreiðslu skólans;

Tímaverð flugkennara samkvæmt kjarasamning FÍA.

Verð miðast við klukkustund.

 • PPL (A) Einkaflugmannskennsla
  • Verð: 7.700 kr
 • CPL(A) Atvinnuflugmannskennsla – einshreyfils flugvél
  • Verð: 8.500 kr
 • CPL(A) ME Atvinnuflugmannskennsla – fjölhreyfla flugvél
  • Verð: 9.200 kr
 • SEP (A) Flokkstegundarkennsla – einshreyfils flugvél
  • Verð: 8.500 kr
 • MEP(A) Flokkstegundarkennsla- Fjölhreyfla flugvél
  • Verð: 9.200 kr
 • IR(A) Blindflugsáritunarkennsla
  • Verð: 9.200 kr
 • FI(A) Flugkennaravottun – kennsla
  • Verð: 9.200 kr.

Upprifjunarnámskeið flugkennara

Tvö kvöld í síþjálfun flugkennara. Upprifjun í kennslufræði, reglum, mannlegri getu, breytingum og fyrirlestrar um tiltekin málefni sem brýnt er að koma áleiðis í kennslu.

Verð: 25.000 kr

MCC áhafnasamstarfsnámskeið

Innifalið í námskeiðinu er 25 klst. bókleg kennsla í staðnámi. Námsbækur og gögn og 20 klst. verkleg þjálfun og kennsla í ALX áhafnasamstarfsþjálfa – Light Jet módel.

Verð: 500.000 kr

JOC námskeið

JOC 16 tímar í ALX JET módeli með kennara

Verð: 400.000 kr.

MCC og JOC saman TILBOÐ

MCC/JOC – tilboð 800.000 kr

ICAO ENSKUMAT

Verð 22.000 kr.

Upptökupróf

Verð : 6.000 kr.