Hvernig byrja ég

 

 

Fyrstu 6 skrefin –

 

  1. Kynnisflug
  2. Skráning – kanna inntökuskilyrði.
  3. Senda inn öll tiltekin skjöl sem felst i því að sækja um.
  4. Kanna lánamöguleika Lín
  5. Skemmtilegasta nám sem þú hefur lært.
  6. ÚtskriftKennsluaðstaða Aðalkennsluaðstaða skólans fyrir bóklega námið er í Tækni­skól­anum Flata­hrauni 12 í Hafnarfirði.

    Skrif­stofur skólans eru á 2. hæð og kennslu­stofur skólans á 3. hæð.

    Skólinn er einnig með aðstöðu fyrir verklega kennslu víða um höfuðborg­arsvæðið og út á landi og fer það eftir hvaða nám er valið.