Kynnisflug skráning

Kynnisflug

Tecnam P2002JF eða Cessna 152 II – 2 sæta flugvél og kennari:

  • Verð: 9.500 kr

Cessna 172 SP – 4 sæta flugvél og kennari:

  • Verð: 12.000 kr

Best er að byrja á því að bóka kynn­is­flug hjá flug­deild Flug­skóla Íslands.

Afgreiðsla flug­deild­ar­innar úthlutar þér tíma, flugvél og flug­kennara.
Hafðu sam­band við verk­legu afgreiðslu skólans í síma 514 9410,

farsíma 825 1500 eða flightdesk(hjá)flugskoli.is.