Pakkar

Einkaflugmannspakki A

Einkaflugmannspakki A (Tecnam P2002JF)

Innifalið í einkaflugmannspakka A er:

150 klst, bókleg kennsla, próf í 10 vikna staðnámi, ásamt PPL (A) bókum, gögnum, tösku, flugleiðsögustiku, rennistokk og sjónflugskorti, útgáfa flugnemaheimildar (áður sólóskírteini). Verkleg 45 klst. PPL(A) kennsla á Tecnam P2002JF.

 

Einkaflugmannspakki B

Einkaflugmannspakki B (Cessna 172 SP)

Innifalið í einkaflugmannspakka B er:

150 klst. bókleg kennsla, próf í 10 vikna staðnámi, ásemt PPL(A) bókum, gögnum, tösku, flugleiðsögustiku, rennistokk og sjónflugskorti, útgáfa flugnemaheimildar (áður sólóskírteini). Verkleg 45 klst. PPL(A) kennsla á Cessna 172 SP.

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Hafðu samband við skrifstofu og fáðu tilboð í einkaflugspakka –  lilja@flugskoli.is