Skólinn hafinn á nýju ári

Þann 7.janúar hófst nám í Flugskóla Íslands. Færri komust að en vildu. Skráning fyrir næstu hópa hefst í lok janúar, byrjun febrúar.


Mikil ásókn í flugnám
Á þriðja hundrað nemendur leggja stund á atvinnuflugnám í Flugskóla Íslands. Aukin ásókn hefur verið í námið á undanförnum misserum og er fullbókað í bæði samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám.