Undirbúningsnám í stærðfræði og eðlisfræði 12.des

Undirbúningsnám í stærðfræði og eðlisfræði

Undirbúningsnámskeið í eðlisfræði og stærðfræði hefst á miðvikudagskvöld.
Kennt verður í fjarnámi.
Dæmatími verður næstu helgi. Laugardagur 10.00 – 11.30 stærðfræði og eðlisfræði frá 11.45 til 13.15

Skráning hér

 

Fjarnámslota með dæmatíma þann 15.desember.

Próf 18.desember.

 

Skráning fyrir 2.desember.

Fyrirspurnir og skráning sendist á hulda@flugskoli.is