Upptökupróf 26. og 28. mars 2019 PPL(A) og IATPL(A) BASIC

Upptökupróf skóla fyrir fög í PPL(A) og IATPL(A) BASIC námi, verða haldin í Flugskóla Íslands, Flatahrauni 12, Hafnarfirði eftir því sem hér segir;

Þriðjudagur 26.mars 2019:

  • LAW – Lög og reglur um loftferðir og flugstjórnaraðferðir
  • AGK – Almenn þekking á loftförum
  • PERF – Afkastageta og áætlanagerð
  • HPL – Mannleg geta

Miðvikudagur 28.mars 2019:

  • MET – Flugveðurfræði
  • NAV – Flugleiðsaga
  • OPS – Flugfræði
  • POF – Verklagsreglur í flugi
  • COM – Flugfjarskipti

Öll próf hefjast kl 1700.  Nemendur eru hvattir til að mæta tímanlega eða a.m.k. 10-15 mín fyrir upphaf prófs.

Skráning í próf – hér